mánudagur, nóvember 26, 2007 

Ekki dauður

Síðust dagar hafa vægast sagt verið viðburðaríkir. Dórótea kom í heimsókn, það var frábært. Nokkrum dögum seinna kíktum við Svenni til Köben. Nú er Haukur frændi í heimsókn.

Næstu dagar verða líka soldið spennandi. Þetta ætti nú samt að róast með aðventunni... NOT

Skrifað af Jóni Emil -


föstudagur, nóvember 16, 2007 

Troy


Bjuggum í húsinu sem er hægra megin á þessari mynd. Virikilega falleg íbúð.

Skrifað af Jóni Emil -


fimmtudagur, nóvember 15, 2007 

Majakka

Skrifað af Jóni Emil -


miðvikudagur, nóvember 14, 2007 

Turvapaikkaoikeus

Það er opið fangelsi í Sveaborg.

Skrifað af Jóni Emil -


 

Herttakortti


Held bara áfram að henda þessum myndum inn

Skrifað af Jóni Emil -


þriðjudagur, nóvember 13, 2007 

Maaseutu

Ástæðan fyrir því að þessi eyja minnir mig á Héraðið eða the Shire.

Skrifað af Jóni Emil -


mánudagur, nóvember 12, 2007 

lammikko


Á sumrin fara margir Finnar með ferjunni til Sveaborgar. Eyjan er grasivaxin og tilvalin fyrir lautarferðir. Á sumum stöðum á eyjunni líður manni eins og maður sé staddur í ævintýri eftir Tolkien, nánar tiltekið í Héraðinu þar sem að Hobbitar bjuggu.

Skrifað af Jóni Emil -


sunnudagur, nóvember 11, 2007 

Kaanoniikki


Við Svenni erum komnir frá Finnlandi, nánar tiltekið eyjunni Sveaborg fyrir utan Helsinki. Við borðuðum góðan mat, smökkuðum finnskan bjór, kíktum á Zetor, fórum í leikhús, skoðuðum kirkju og ég veit ekki hvað og hvað. Kærar þakkir Bella og Oddur, þetta var ógleymanleg ferð.

Sveaborg eða Suomenlinna eins og hún heitir á finnsku var eitt sinn afar mikilvægt hernðarmannvirki. Öll strandlínan er þakin fallbyssum af ýmsum stærðum og gerðum.

Skrifað af Jóni Emil -


fimmtudagur, nóvember 08, 2007 

HÄÄYÖAIE...

...er finnskt orð sem þýðir: fyrirætlanir á brúðkaupsnótinni.

Skrifað af Jóni Emil -


miðvikudagur, nóvember 07, 2007 

Takk fyrir!

Síðustu tvær helgar voru vægast sagt frábærar. Menn voru hressir eins og myndirnar hér að ofan sýna. Takk fyrir komuna öllsömul! Myndir má finna á facebook. Á morgun förum við Svenni til Finnlands en þar ætlum við að reyna að gerast menningarlegir. Hlakka til þess að hitta Bellu og Odd og fá að kynnast Helsinki. Komum aftur á sunnudaginn.

Bless í bili

Skrifað af Jóni Emil -