laugardagur, maí 27, 2006 

Alkahól, hvar varstu í gær?

Kosningar í gær, kaus en ég segi ekki hvað. Ekki vegna þess að ég skammast mín eða neitt.

Mikið af loforðum hafa verið gefin á undanförnum dögum. Það hefur líka verið mikið um illa rökstuddar fullyrðingar. Þær fara mikið í taugarnar á mér. Þessar fullyrðingar hafa ekki einungis heyrst á öldum ljósvakans. Ónei, við, almúginn, eigum það nefnilega til að segja hluti um fólk sem við getum ekki fært almennileg rök fyrir. Vinsamlegast látið mig vita þegar ég geri svoleiðis. Sumir eru duglegir að láta í sér heyra meðan aðrir kjósa að láta lítið að sér kveða. Það fer í taugarnar á mér þegar menn láta eins og haninn á haugnum. Það er spurning hvort að það sé vegna þess að ég vildi helst sjálfur vera haninn. Veit það bara ekki, en það er ekki ólíklegt.

Fór í skemmtilega stúdentsveislu til Sverris og fjölskyldu í gær. Takk fyrir mig Sverrir og til hamingju með þennan áfangann. Já og til hamingju með stökkmýsnar.

Hérna eru nokkrar MYNDIR

Hitti venjulega tvær manneskjur þegar ég fer niður í bæ. Nú hitti ég hvoruga! Ég hitti samt stelpu sem sprengdi á mér vörina. Það var skemmtilegt.

Jæja ég er hættur þessu rausi

Skrifað af Jóni Emil -


sunnudagur, maí 21, 2006 

Man einhver eftir laginu I'm like a Bird með Nelly Furtado?

Hérna eru myndir sem Salvör hefur tekið undanfarna daga.

Annars segi ég bara virkilega gleðilegt sumar

Skrifað af Jóni Emil -


sunnudagur, maí 14, 2006 

Já Hemmi minn, það getur borgað sig að kunna Taylor

Ég á bók og í þessari bók stendur meðal annars:

During the Russian revolution, the mathematical physicist Igor Tamm was seized by anti-communist vigilantes at a village near Odessa where he had gone to barter for food. They suspected he was an anti-Ukrainian communis agitator and dragged him odd to their leader.
Asked what he did for a living, he said he was a mathematician. The sceptical gang leader began to finger the bullets and grenades slung round his neck. "All right," he said, "calculate the error when the Taylor series approximation to a function is truncated after n terms. Do this and you will go free. Fail and you will be shot." Tamm slowly calculated the answer in the dust with his quivering finger. When he had finished, the bandid cast his eye over the answer and waved him on his way.

Tamm won the 1958 Nobel prize for physics but he never did discover the identity of the unusual bandit leader.

Skrifað af Jóni Emil -


fimmtudagur, maí 11, 2006 

The granddaddy of all quantum weirdness

Þeir sem horfa á þessa klippu og segja mér að eðlisfræði sé ekki töff eru lúðar.

Skrifað af Jóni Emil -


þriðjudagur, maí 09, 2006 

Hundraðasta og fyrsta færslan!

Tvær myndir sem teknar voru í síðustu viku



Fór þangað til að geta lært í fallegu umhverfi

En entist ekki nema í tvo daga vegna óþægilegra stóla


Skrifað af Jóni Emil -


laugardagur, maí 06, 2006 

Hundraðasta færslan!

Skrifað af Jóni Emil -


mánudagur, maí 01, 2006 

Í prófum...


verður maður sjálfhverfur, einhverfur, samhverfur og andhverfur. Sbr.


Skrifað af Jóni Emil -