föstudagur, febrúar 29, 2008 

Ohh hann er svo dædur

Skrifað af Jóni Emil -


miðvikudagur, febrúar 27, 2008 

MIT


er töff.

Skrifað af Jóni Emil -


þriðjudagur, febrúar 26, 2008 

þessi fannst mér góður

Skrifað af Jóni Emil -


mánudagur, febrúar 25, 2008 

Mynd af engu


Síðustu dagar hafa verið súrrealískir. Hvað er maður búinn að koma sér út í?

Skrifað af Jóni Emil -


mánudagur, febrúar 18, 2008 

Fallbyssan hans

Skrifað af Jóni Emil -


 

Hið finnska Hérað


Ef Bilbó byggi í Sveaborg með fallbyssu í bakgarðinum.

Skrifað af Jóni Emil -


sunnudagur, febrúar 17, 2008 

Hvaða skóli?


Burt með þessi ský og þessa leiðinlegu rigningu. Væri alveg til í að fá almennilegt veður í nokkra daga.

Skrifað af Jóni Emil -


föstudagur, febrúar 15, 2008 

Leitin að

Skrifað af Jóni Emil -


mánudagur, febrúar 11, 2008 

Ein fyrir Þossa


Ameríkanar geta víst líka farið í off road. Hefði samt viljað sjá þennan á aðeins stærri dekkjum.

Skrifað af Jóni Emil -


laugardagur, febrúar 09, 2008 

Alveg að komast heim

Sit á Houlihan's, írskum pöbb í nokkurra metra fjarlægð frá hliðinu. Hlakka til að komast heim. Hérna er ein sem ég tók á fimmtudaginn, beint úr vélinni.




Hlakka til að sjá alla

Skrifað af Jóni Emil -


föstudagur, febrúar 08, 2008 

Án efa

ömurlegasta hótel sem ég hef nokkurn tíman þurft að gista á...

Sígarettureykur nágrannans gerir útslagið. Manhattan er samt töff. Í kvöld er planið að fara á tónleika með Asobe Seksu og kíkja síðan út á lífið með trommuleikara hljómsveitarinnar. Hann ku vera sonur Shep. 

Í gær lenti ég á ótrúlega hressum ítölskum sölumanni. Hann klappaði mér á bakið, kveikti sér í sígarettu, hrækti á búðargólfið og sagði með hinum týpíska hreim: "look I tell you what, you pay cash now and I'll give this phone to you for 325". Ég afþakkaði boðið.


Skrifað af Jóni Emil -


fimmtudagur, febrúar 07, 2008 

Manhattan

Stór borg

Skrifað af Jóni Emil -


 

Síðustu dagar

Sit í rútu á leiðinni frá Boston og í áttina að Providence. Gisti í nótt í Cambridge á litlu hóteli sem heitir Irving House, virkilega gott fyrir þá sem vilja skoða Harvard þar sem að það er svo gott sem inn á skólalóðinni. Í kvöld mun ég gista hjá Shep en á morgun er ferðinni heitið til NYC. Skoðaði Harvard og MIT í rigningunni í dag og reyndi að taka einhverjar myndir undir regnhlífinni. Virkilega fallegar skólalóðir og vinalegt umhverfi. Maður fær á tilfinninguna að maður sé dálítið heimskur þegar maður gengur fram hjá öllum þessum gáfumönnum. Síðan kæmi mér ekki á óvart ef flestir “undergraduate” nemarnir séu afskaplega efnaðir.

Super Tuesday var í gær. Fór inn í Boston Public Library þar sem fólk var að kjósa. Fyrir utan stóðu stuðningsmenn Obama og Hillary og veifuðu spjöldum. Hillary vann í Massachusetts sem og stórum ríkjum á borð við NY og CA. Held ég spái því að hún verði næsti forseti Bandaríkjanna. Mér finnst frekar fyndið að Hillary þurfi að nota fornafn sitt en ekki eftirnafn í kosningabaráttunni. Hérna eru fjölmiðlar oft að gera grín að forsetahjónunum og kalla þau meðal annars Billary.

Á mánudaginn skoðaði ég Brown University. Þar tók virkilega indæl kona á móti mér og skipulagði nokkra stutta fundi með prófessorum og framhaldsnemum. Allir voru virkilega vinalegir og umhverfi skólans er fallegt svo að maður gæti vel hugsað sér að fara í Brown. Fyrir þá sem ekki vita þá er Brown í Providence, borg á stærð við Reykjavík, í klukkustundar aksturfjarlægð suður frá Boston. Mánudagurinn endaði svo með colloquium þar sem prófessor frá MIT kom og talaði um hlutahleðslur, þ.e. ekki heiltölu hleðslur. Áður en að fyrirlesturinn byrjaði gafst mér tækifæri til að tala við Leon Cooper Nóbelsverðlaunahafa. Maður verður skjálfhentur í návist svona eðlisfræðispaða og því tókst mér að hella sjóðandi heitu kaffi yfir hönd mina er við byrjuðum að tala saman. Sem betur fer tók Cooper ekki eftir því og það var ekki fyrr en eftir samtalið að mér tókst að huga að eldrauðu handarbakinu. Síðan hófst fyrirlesturinn og það var þá sem ég tók eftir því að kaffið sem ég hellti niður hafði safnast saman í góðum bletti á miðju gólfinu. Aldraður prófessorinn gekk fram og aftur og í hvert skipti sem hann nálgaðist blettinn bjóst ég við því að kallinn myndi renna og brjóta í sér bein á hörðum flísunum. Afar athyglisverður fyrirlestur engu að síður.

Vona að allir hafi átt góða bollu- og sprengidaga,

Kv. Jón Emil



Skrifað af Jóni Emil -


þriðjudagur, febrúar 05, 2008 

Hvilikur dagur

I gaer var Super Sunday, eda Superbowl Night, thar sem New York Giants og New England Patriots attust vid. Goturnar taemdust a medan folk fylgdist med fjogurra tima orgiu herdabreidra karlmanna. Inn a milli auglystu bjor- og bilaframleidendur vorur sinar, oft med skemmtilegum haetti. Vid Shep satum a Kartabar vid Thayer St. sem er helsta veitingahusagatan i nagrenni Brown. Barinn var med einhvers konar persnesku thema, en their sem hafa sed South Park thattinn med 300 themanu vita hvad eg er ad tala um. Leikurinn var ansi bragdaufur framan af. Baedi lidin skiptust a ad tapa boltanum en thad var vorn Risanna sem virtist halda New York buunum inni i leiknum. I fjorda og sidasta leikhlutanum nadu Risarnir forystu sem their voru fljotir ad lata af hendi. Thad var ekki fyrr en 30 sekundur voru eftir af leiknum ad Eli Manning, leikjstornandi Risanna, henti rudningsboltanum i greipar eins hlaupara sinna. Med thvi voru urslitin radin og gengilbeinurnar brustu i grat. Risarnir hofdu unnid sigur a hinum osigrudu Fodurlandssinnum og gerdu thar med ut um vonir theirra um ad na hinni fullkomnu 19-0 vinningslotu eda "the Perfect Season". Thad er thvi enn lid Hofrunganna, the Miami Dolphins, fra 1972 sem hefur komist i gegnum heilt timabil an taps. Sidustu fimmtan minuturnar voru hreint ut sagt frabaerar.

Thetta var virkilega godur dagur, serstaklega vegna thess ad eg festi kaup a dyrgrip eftir tho nokkud vesen. Vidlinsan kom svo sannarlega ad gagni....

Eftir kaupin gekk eg um midbae Providence i talsverdan tima. Kikti medal annars inn i verslunarmidstod sem their eru med tharna. I hoteli i nagrenni hennar hafdi verid einhvers konar klappstyruradstefna og 13 ara stelpur i minipilsum med allt of mikinn farda (svo mikinn ad Mimi (eda hvad sem hun heitir) i Drew Carrey Show myndi skammast sin) thurstu inn i bygginguna. Eftir verslunarmidstodina kikti eg inn i safn sem er hluti af Road Island School of Design. Thetta var virkilega flott safn med alls kyns fallegum og athyglisverdum hlutum. Serstaklega fallegar myndir eftir Monet og Pollock, enginn VvG thvi midur. Dagurinn endadi svo a Kartabar eins og adur sagdi.

Eg skrifa thetta a manudagskvoldi en dagurinn i dag var ekki sidur vidburdarikur. Nobelsverdlaunahafar and what not. Meira um thad sidar.

Skrifað af Jóni Emil -


laugardagur, febrúar 02, 2008 

Labbadi fram hja

Starbucks rett i thessu. 

I dag forum vid Shep i skemmtilegan biltur, keyrdum t.d. um Newport Beach (ekki samt tha sem er i Kaliforniu) thar sem husin kosta nokkrar kulur. Tharna er medal annars otrulega flottur bugardur (med lamadyrum) sem ad eiginkona JFK atti. Mjog leidinlegt ad eg skildi ekki hafa nad ad kaupa myndavelina i dag thvi ad brimid var virkilega fallegt og staerd husanna krafdist svo sannarlega vidlinsa. Vonandi tekst thad a morgun. 

Farinn ad fa mer chili

Skrifað af Jóni Emil -


 

Vid tollinn voru fleiri...

logreglumenn en manneskjur.

Jaeja, nu er eg kominn til Providence. Ferdin var god. Hapunktur hennar var thegar brunavidvorunin for i gang a Logan Airport. Shep og Sumati hafa tekid vel a moti mer. San Pellegrino vid nattbordid. Rummid maetti tho vera lengra :)

I morgun fengum vid okkur kaffi og spjolludum um politik og mal malanna, the Superbowl (verd greinilega ad halda med New England Patriots). Sidan gengum vid um hverfid i att ad litlum diner thar sem eg fekk mer pancakes with syrup and melted butter. Thetta er svona daemigert uthverfi fra Providence sem heitir East Greenwich. Fanar ut fra verondum og thess hattar. Svaka ameriskt. 

I bakgrunninum heyrist: "I think I'm going to take Jon for an adventure." Og med theim ordum kved eg i bili.




Skrifað af Jóni Emil -