Jæja,
Nú erum við komin með utanríksiráðherra sem, að því er ég best veit, talar ensku á við 8. bekking. Við skulum samt ekki gleyma að það eru stjórnarskrárbundin réttindi hennar að vera léleg í ensku. Til hamingju með það.
Sendum Valgerði í samræmd stúdentspróf.
Um helgina fóru nokkrir stiglar (stærð- og eðlisfræðinemar) í útilegu. Einhverjar myndir voru teknar, sumar fallegri en aðrar. Set þær eflaust upp í kvöld.