mánudagur, ágúst 14, 2006 

Ég er að vinna í gömlu síðunni. Þar verða bloggfærslur, myndaalbúm og eitthvað fleira sniðugt í framtíðinni. Síðan er hérna: www.mmedia.is/vjeg

Þetta verður því að öllum líkindum ein af síðustu færslunum á þessari síðu.

Skrifað af Jóni Emil -


föstudagur, ágúst 11, 2006 

Ekki örvænta

Það er lítið að gerast hérna eins og er en það er ekki vegna þess að ég hef setið auðum höndum.

Hef líklega aldrei tekið eins mikið af myndum og ég geri einmitt núna.

Bara latur að setja þær inn.

Sjáum hvað setur.

Skrifað af Jóni Emil -


föstudagur, ágúst 04, 2006 

KABÚMM








Teknar út um skrifstofuglugga og slappar eftir því

Skrifað af Jóni Emil -