« Home | brrr it's cold in here, there must be some Clovers... » | Ein í viðbót » | Voff » | Er ekki búinn að gefast upp á þessari síðu þó að f... » | Gleðilegt nýtt ár! » | » | Upprunalega myndin » | Biðst afsökunar á ástandi bloggsíðunnar.Google var... » | Gleðileg Jól » | Um "daginn" » 

föstudagur, janúar 19, 2007 

Þetta er hægt


Það þarf þrífót, sæmilega hraða/bjarta linsu og síðan að sjálfsögðu norðurljós. Norðurljósin hurfu reyndar stuttu eftir að ég var kominn á Þingvelli. Á sama tíma hvessti snögglega. Getur verið að sýnileiki norðurljósanna sem verða til í ca. 100 km hæð sé háður vindhraða við yfirborð jarðar?

Tók nokkrar myndir á leiðinni út á Þingvelli (kannski 10) og þessi, finnst mér, heppnaðist bezt.

Skrifað af Jóni Emil -