« Home | Ég bý á þrettándu hæð » | Var að búa til Flickr síðu » | Alltaf gaman þegar maður hittir fólk sem hefur sö... » | JaH » | Af innrauðum filterum og sólsetrum » | Í stuttu máli fjallar almenna afstæðiskenningin u... » | Mig langar til að læra á photoshop » | Þessi mynd » | Ein í viðbót » | » 

laugardagur, febrúar 17, 2007 

Vá hvað ég á margt eftir ólært...

og mikið virkilega hlakka ég til þess að læra það.

Í dag var Háskólakynningin. Fjöldi nemenda kom og kynnti sér nám í eðlisfræði og stærðfræði okkur til mikillar ánægju. Var með myndavélina á staðnum og reyndi að taka myndir af því sem gerðist. Tók nokkrar sæmilegar en þær voru samt fleiri sem voru illa lýstar, hreyfðar eða þá bæði. Setti samt eina eða tvær á netið, sjá www.flickr.com/photos/jonemill


Skrifað af Jóni Emil -