föstudagur, apríl 27, 2007 

Hver er þetta?


Já það er rétt hjá ykkur, þetta er Jóhanna Guðrún barnastjarna. En hver er þá þessi hérna?




Jú jú, mikið rétt þetta er aftur Jóhanna Guðrún. Þessar myndir hafa líklega verið teknar á sama degi en þær eru fáránlega ólíkar. Á erfitt með að trúa að þetta sé sama manneskjan. Myndaseríuna í heild sinni má sjá hérna. Ég veit ekki hvað ljósmyndarinn heitir, annars myndi ég láta nafn hans getið.

Skrifað af Jóni Emil -


fimmtudagur, apríl 26, 2007 

Skrifað af Jóni Emil -


laugardagur, apríl 21, 2007 

Escapism



Fór í virkilega tilgangslausa vettvangsferð áðan. Samt gott að vera kominn með 10% í hús :Þ

Skrifað af Jóni Emil -


föstudagur, apríl 13, 2007 

Jæja þá er því lokið



Skrifað af Jóni Emil -