...er svo sannarlega merkilegt fyrirbæri. Vissuð þið að ef einhver ákveður að þjappa sólinni saman þangað til að þvermál hennar er orðið minna en 3 km þá er sólin orðin að svartholi og sá sem þjappar verður líklega aldrei samur eftir verkið? Svona sniðuga hluti, og marga fleiri, lærir maður í almennu afstæðiskenningunni.