Ekki dauður
Síðust dagar hafa vægast sagt verið viðburðaríkir. Dórótea kom í heimsókn, það var frábært. Nokkrum dögum seinna kíktum við Svenni til Köben. Nú er Haukur frændi í heimsókn.
Næstu dagar verða líka soldið spennandi. Þetta ætti nú samt að róast með aðventunni... NOT
Næstu dagar verða líka soldið spennandi. Þetta ætti nú samt að róast með aðventunni... NOT