Svíþjóð hefur verið ósköp indæl. Stillt veður, vingjarnlegt fólk, góður skóli. Eitt finn ég þó neikvætt við Svíþjóð og það er brauðið. Þeir eiga þúsundir tegunda af hrökkbrauði en samt bara eina lélega tegund af venjulegu samlokubrauði. Öll þessi Ali spægipylsa og ekkert almennilegt brauð til að setja hana á!