« Home | Vid tollinn voru fleiri... » | Á sama tíma » | Hvaða foss? » | Brynjar » | Hvað heitir fjallið? » | Hvað heitir fossinn? » | Bæjarlækurinn » | SH338 » | Draumahús? » | Dagbækur » 

laugardagur, febrúar 02, 2008 

Labbadi fram hja

Starbucks rett i thessu. 

I dag forum vid Shep i skemmtilegan biltur, keyrdum t.d. um Newport Beach (ekki samt tha sem er i Kaliforniu) thar sem husin kosta nokkrar kulur. Tharna er medal annars otrulega flottur bugardur (med lamadyrum) sem ad eiginkona JFK atti. Mjog leidinlegt ad eg skildi ekki hafa nad ad kaupa myndavelina i dag thvi ad brimid var virkilega fallegt og staerd husanna krafdist svo sannarlega vidlinsa. Vonandi tekst thad a morgun. 

Farinn ad fa mer chili

Skrifað af Jóni Emil -