föstudagur, apríl 17, 2009 

Já nú er það bleikt...

Skrifað af Jóni Emil -


sunnudagur, apríl 05, 2009 

Ferðin til Colorado

var á marga vegu virkilega lærdómsrík. Lærði meðal annars margt um stálsmíði. Mikið af fallegum fjöllum og trjám. Er ég nálgaðist Utah fóru klettarnir að roðna. Mér var skapi næst að halda áfram inn í Utah fylki og skoða bogamyndanirnar frægu. Helvítis skynsemin alltaf að skemma fyrir manni...


Þessi mynd er af "the Flatirons," klettum sem gnæfa yfir bænum Boulder í Colorado.

Skrifað af Jóni Emil -