mánudagur, maí 10, 2010 

Lághitafræði


Kuldahaldið mitt

Skrifað af Jóni Emil -


miðvikudagur, maí 05, 2010 

Úrslitaleikurinn

í intramural soccer er í dag. Þar takast á Popayan og GC Opal.

Skrifað af Jóni Emil -


sunnudagur, maí 02, 2010 

Small Nation Syndrome

Dæmi númer eitt af skrilljón


Skrifað af Jóni Emil -


fimmtudagur, apríl 29, 2010 

Balloon borne experiment

Vinn sem sagt að tilraun sem verður framkvæmd uppi í loftbelg í ca. 30 km hæð yfir sjávarmáli. Fjöldi doktorsnema vinna mörg þúsund vinnustundir til þess að hanna, smíða, og kvarða hvert einasta tæki sem endar síðan hangandi neðan úr loftbelg. Síðan kemur að deginum þar sem að skjóta á loftbelgnum upp og þá getur allt gerst. Til dæmis þetta

Plís, ekki láta þetta koma fyrir okkar tilraun...

Skrifað af Jóni Emil -


sunnudagur, mars 21, 2010 

Blái

Sá Bláa um daginn. Hann bað að heilsa Gula.

Skrifað af Jóni Emil -


laugardagur, mars 20, 2010 

Heimurinn er fallegur

Hluti af þeirri vinnu sem er unnin í hópnum okkar snýr að Planck tilrauninni. Planck er gervitungl sem var skotið upp vorið 2009 og sveimar nú í ákveðnum þyngdarbrunni 1.5 milljón km frá jörðu. Planck skoðar ljós sem er meira en þúsund sinnum orkuminna en ljósið sem við sjáum með eigin augum. Hluti af þessari vinnu snýr að þróun „myndavéla“ sem nema þessa láorkuljósgeisla.

Planck gervitunglið er að ljúka við myndun allrar himinhvelfingarinnar en umfjöllun um afraksturinn má meðal annars finna hér.


(langaði eiginlega bara til að sýna þessa frábæru mynd)

Skrifað af Jóni Emil -


föstudagur, mars 19, 2010 

Reunions

Okkur Dóru langar til að bjóða fólki í heimsókn helgina 27. - 30. maí. Þá helgi verða reunions hérna í Princeton en þau eru svolítið skemmtilegt fyrirbæri. Allir sem vilja koma og fara á smá skrall eru velkomnir.

Skrifað af Jóni Emil -