þriðjudagur, nóvember 25, 2008 

Á morgun

er ferðinni heitið til Cape Cod í Massachusetts fylki. Þar er lítill bær sem heitir eftir Lord Sandwich, já einmitt, manninum sem fann upp samlokuna. Andrew bauð þeim hluta fótboltaliðsins sem átti í engin hús að vernda heim til sín í alvöru amerískt „thanksgiving“ borðhald. Hlakka mikið til :)

Skrifað af Jóni Emil -


mánudagur, nóvember 24, 2008 

Já sæll...


Ætli það megi ekki með sanni segja að það sé lægð yfir landinu?

Skrifað af Jóni Emil -


sunnudagur, nóvember 23, 2008 

Til marks um það

hvað krakkarnir hér halda að Ópal sé mikilvægt í íslensku samfélagi:

...Yes, I couldn't bear being away from home during Christmas.
Is it the lack of Ópal or is it because of family? - (spurt af fullri alvöru)
Family.

Skrifað af Jóni Emil -


fimmtudagur, nóvember 20, 2008 

Þá er það staðfest

Í það minnst tveir "bekkjarfélagar" koma í heimsókn til Íslands dagana 25. janúar til 1. febrúar. Þeir heita Doug og David. Hann Mooney gæti líka dottið inn. Spurningin er því ekki hvort að við munum halda partý þessa dagana heldur frekar hvar og hvenær það verður?

Skrifað af Jóni Emil -


miðvikudagur, nóvember 19, 2008 

Eðlisfræði

verður skemmtilegri með hverjum degi sem líður.

Skrifað af Jóni Emil -


laugardagur, nóvember 08, 2008 

IM Champions

Skrifað af Jóni Emil -


miðvikudagur, nóvember 05, 2008 

The Shmoffice

Það eru þrjú skrifborð inni í the Shmoffice. Spurning hvort að þið fattið hver á hvaða skrifborð...Skrifað af Jóni Emil -


 

Yes!!!!!!!!!!!!!!!

Skrifað af Jóni Emil -