« Home | Rauður sandur » | MYNDIR » | Vonandi hittumst við aftur á förnum vegi » | Alkahól, hvar varstu í gær? » | Man einhver eftir laginu I'm like a Bird með Nelly... » | Já Hemmi minn, það getur borgað sig að kunna Taylor » | The granddaddy of all quantum weirdness » | Hundraðasta og fyrsta færslan! » | Hundraðasta færslan! » | Í prófum... » 

mánudagur, júní 12, 2006 

Maður má nú fá sér...

Jæja,

Nú erum við komin með utanríksiráðherra sem, að því er ég best veit, talar ensku á við 8. bekking. Við skulum samt ekki gleyma að það eru stjórnarskrárbundin réttindi hennar að vera léleg í ensku. Til hamingju með það.

Sendum Valgerði í samræmd stúdentspróf.

Um helgina fóru nokkrir stiglar (stærð- og eðlisfræðinemar) í útilegu. Einhverjar myndir voru teknar, sumar fallegri en aðrar. Set þær eflaust upp í kvöld.

Skrifað af Jóni Emil -