« Home | » | » | Jæja, hérna er ein að ofan.Þessi er unnin með svok... » | Vá hvað ég á margt eftir ólært... » | Ég bý á þrettándu hæð » | Var að búa til Flickr síðu » | Alltaf gaman þegar maður hittir fólk sem hefur sö... » | JaH » | Af innrauðum filterum og sólsetrum » | Í stuttu máli fjallar almenna afstæðiskenningin u... » 

fimmtudagur, mars 08, 2007 

Mikið ótrúlega er ég stoltur af íslensku ljósmyndurum og á sama tíma þakklátur fyrir að búa á svona fallegu landi.

www.dpchallenge.com

Höfum unnið síðust þrjár keppnir á dpc og síðan er ein 9 ára gömul í öðru sæti í nýjasta Free Study.

Skrifað af Jóni Emil -