« Home | Þetta » | Æfintýri » | Out of office » | Garden State er... » | Jói og félagar í <3 Svanhvít » | Duggi duggi dugg » | HDR í Elliðaárdalnum » | Hlakka til að komast út úr borginni » | Já það er gaman að eiga hluti á myndbandi » | Þrjár „frænkur“ » 

mánudagur, júlí 09, 2007 

Snæfellsnesshelgi,

einnig kölluð Jommahelgi, verður næstu helgi. Hlakka til að sjá sem flesta.

Planið er einfalt: Mæting á föstudagskvöldinu, sprell, Snæfellsjökull með vélsleða klukkan 12 daginn eftir, meira sprell, og síðan búið bless. Þeir sem vilja geta mætt seinni part laugardagsins.


Skrifað af Jóni Emil -