« Home | Hlakka til að komast út úr borginni » | Já það er gaman að eiga hluti á myndbandi » | Þrjár „frænkur“ » | Þú varst þarna líka » | Nýstúdentar » | Mér líður eins og lélegri » | Söllagrill » | Jæja... » | Sólin... » | Sumarið verður skemmtilegt... » 

laugardagur, júní 16, 2007 

HDR í Elliðaárdalnum



Elliðaárdalurinn er einstakur. Það er svo gott að geta gengið að ósnortinni náttúru í miðri höfuðborginni. Í dag skaust ég niður í dalinn. Þar sá ég tvenn brúðarhjón sem voru að láta ljósmynda sig. Síðan sá ég kall sem sat á steini og horfði á vatnið og ég sá Maríuerlu sem elti mig inn í skóginn. Ég sá ekki þessar myndir fyrr en ég kom heim.

Skrifað af Jóni Emil -