« Home | HÄÄYÖAIE... » | Takk fyrir! » | Vegaometamót » | Innlifun » | Haust » | Mitt första husdjur » | Þessi dagur byrjar líka vel » | Virkilega góður dagur » | En säl som simmar » | Svenni » 

sunnudagur, nóvember 11, 2007 

Kaanoniikki


Við Svenni erum komnir frá Finnlandi, nánar tiltekið eyjunni Sveaborg fyrir utan Helsinki. Við borðuðum góðan mat, smökkuðum finnskan bjór, kíktum á Zetor, fórum í leikhús, skoðuðum kirkju og ég veit ekki hvað og hvað. Kærar þakkir Bella og Oddur, þetta var ógleymanleg ferð.

Sveaborg eða Suomenlinna eins og hún heitir á finnsku var eitt sinn afar mikilvægt hernðarmannvirki. Öll strandlínan er þakin fallbyssum af ýmsum stærðum og gerðum.

Skrifað af Jóni Emil -