« Home | Vegaometamót » | Innlifun » | Haust » | Mitt första husdjur » | Þessi dagur byrjar líka vel » | Virkilega góður dagur » | En säl som simmar » | Svenni » | Tvennt » | GRE Physics » 

miðvikudagur, nóvember 07, 2007 

Takk fyrir!

Síðustu tvær helgar voru vægast sagt frábærar. Menn voru hressir eins og myndirnar hér að ofan sýna. Takk fyrir komuna öllsömul! Myndir má finna á facebook. Á morgun förum við Svenni til Finnlands en þar ætlum við að reyna að gerast menningarlegir. Hlakka til þess að hitta Bellu og Odd og fá að kynnast Helsinki. Komum aftur á sunnudaginn.

Bless í bili

Skrifað af Jóni Emil -