« Home | Marktækt í dag » | Kaffibollar, framh. » | Glitrar þetta hjá stelpunum? » | Kirkko » | Væri til í að skilja þessa » | Kaffibollar » | Ekki dauður » | Troy » | Majakka » | Turvapaikkaoikeus » 

mánudagur, desember 10, 2007 

Vottar Jehóva

Búinn að fá heimsókn frá þeim tvisvar og á von á annarri næsta mánudag. Maðurinn sem hefur komið í bæði skiptin er mjög vinalegur og virðist vera góðhjartaður. Það er gaman að spjalla við hann og skiptast á skoðunum um lífið og tilveruna. Auðvitað erum við ekki sammála um allt. Ég á t.d. erfitt með að skilja bókstafstrú hans. Þegar ég spyr "af hverju trúirðu öllu því sem stendur í biblíunni" þá svarar hann með því að vitna í biblíuna. Það finnst mér skrýtið.

Skrifað af Jóni Emil -