« Home | Troy » | Majakka » | Turvapaikkaoikeus » | Herttakortti » | Maaseutu » | lammikko » | Kaanoniikki » | HÄÄYÖAIE... » | Takk fyrir! » | Vegaometamót » 

mánudagur, nóvember 26, 2007 

Ekki dauður

Síðust dagar hafa vægast sagt verið viðburðaríkir. Dórótea kom í heimsókn, það var frábært. Nokkrum dögum seinna kíktum við Svenni til Köben. Nú er Haukur frændi í heimsókn.

Næstu dagar verða líka soldið spennandi. Þetta ætti nú samt að róast með aðventunni... NOT

Skrifað af Jóni Emil -