« Home | Manhattan » | Síðustu dagar » | Hvilikur dagur » | Labbadi fram hja » | Vid tollinn voru fleiri... » | Á sama tíma » | Hvaða foss? » | Brynjar » | Hvað heitir fjallið? » | Hvað heitir fossinn? » 

föstudagur, febrúar 08, 2008 

Án efa

ömurlegasta hótel sem ég hef nokkurn tíman þurft að gista á...

Sígarettureykur nágrannans gerir útslagið. Manhattan er samt töff. Í kvöld er planið að fara á tónleika með Asobe Seksu og kíkja síðan út á lífið með trommuleikara hljómsveitarinnar. Hann ku vera sonur Shep. 

Í gær lenti ég á ótrúlega hressum ítölskum sölumanni. Hann klappaði mér á bakið, kveikti sér í sígarettu, hrækti á búðargólfið og sagði með hinum týpíska hreim: "look I tell you what, you pay cash now and I'll give this phone to you for 325". Ég afþakkaði boðið.


Skrifað af Jóni Emil -