« Home | Rannsóknir á norðurljósum » | Biophysics? » | Flipp » | :-) » | Jóhanna » | Sjúklega fyndið » | Sól » | Comeback hjá hestunum » | Hellisheiðar andskotinn » | Hús í Providence » 

miðvikudagur, mars 19, 2008 

Meiri rannsóknir

Ást undir norðurljósum

Eftir dágóðan spöl í sandinum taka þeir hvor utan um annan og faðmast innilega. Fiðringur fer um þá, innibyrgð spenna leysist úr læðingi. Flíkurnar eru losaðar og opnast frá búknum. Snerting ballanna þéttist stöðugt með mjúkum hreyfingum, sælan örvar uns kemur að sáðláti. Á meðan víman líður hjá líta þeir hugfangnir á dansandi norðurljósin í rauðri litadýrð.

brot úr vinjettu eftir Ármann Reynisson

Skrifað af Jóni Emil -