« Home | Endurræsing » | Stofnfundur Söllenbergers » | Myndir frá Hallgeirsey » | Í þar til gerðum hlýrabol » | Hvað gerðirðu » | Wal*Art » | Ef þú ert » | Norðurljós » | Við það að springa » | Sumarið er komið » 

miðvikudagur, ágúst 20, 2008 

Grænland #1

Er að velta fyrir mér hvort að ég eigi að láta alla ferðasöguna flakka eða hvort að ég eigi bara að láta myndirnar tala. Nenni ekki að ákveða það í kvöld. Allavega, ferðin var virkilega vel heppnuð. Hundruðir myndarlega fiska fóru á land og svo aftur ofan í ána eða vatnið. Nokkrir voru reyndar étnir, sumir ferskari en aðrir. Náttúran var stórbrotin. Satt að segja mesta ævintýri sem ég hef nokkurn tímann upplifað. Ferð sem verður seint toppuð.

Ein mynd til að byrja með:

Skrifað af Jóni Emil -