« Home | Heimsókn frá strákunum » | Góð blanda » | Haustið er komið » | Vídeó » | Áhugavert fyrir suma » | Opal » | Nassau Hall » | Stjarni við Gljúfrastein » | Skokkhringurinn og eðlisfræðitöffarar » | Kapellan » 

laugardagur, október 25, 2008 

Anushya og Blake

Anushya kemur frá IIT (Indian Institute of Technology) sem minnir mig á þennan brandara.

Blake er amerískur en hann ólst upp í Þýskalandi og tók undergradinn í Cambridge. Ameríkönunum þykir hann tala með enskum hreim, Englendingunum finnst að hann tali með amerískum hreim. Af þessari ástæðu, og mörgum öðrum, er mjög skemmtilegt að hlusta á hann tala.


Skrifað af Jóni Emil -