« Home | Blái » | Heimurinn er fallegur » | Reunions » | Afrakstur dagsins » | Nýja íbúðin » | Hvað er í fréttum? » | Prufa » | 13 Himbrimar » | JEG og ÁEG » | Afi og ÁEG » 

fimmtudagur, apríl 29, 2010 

Balloon borne experiment

Vinn sem sagt að tilraun sem verður framkvæmd uppi í loftbelg í ca. 30 km hæð yfir sjávarmáli. Fjöldi doktorsnema vinna mörg þúsund vinnustundir til þess að hanna, smíða, og kvarða hvert einasta tæki sem endar síðan hangandi neðan úr loftbelg. Síðan kemur að deginum þar sem að skjóta á loftbelgnum upp og þá getur allt gerst. Til dæmis þetta

Plís, ekki láta þetta koma fyrir okkar tilraun...

Skrifað af Jóni Emil -