« Home | Úbbsala dúbbsala » | Vefmyndavélar... » | Búið bless » | Hún er ekki dauð, bara í sumarfríi » | Heeeeeemmi... » | Hallgeirsey » | Snæfellsnesshelgi, » | Þetta » | Æfintýri » | Out of office » 

mánudagur, ágúst 27, 2007 

Hej

Nú er Svenni kominn til Uppsala og erum vid búnir ad standa í útréttingum sídustu daga. Kaupa mat o.s.frv. Svenni er kominn a saenskt Triton hjól eins og ég og i thessum töludum ordum er hann í sinum fyrsta tíma í hlutafleidujöfnum. Fyrsti tíminn minn byrjar á morgun og vaeri eg ad ljúga ef eg segdist ekki vera nokkud spenntur.

Fórum út ad skokka í gaer. Hlupum fra baenum og í átt ad vatni sem er sunnan vid Uppsali. Virtist vera mjög fallegt tharna en thad var nu samt komid myrkur svo ad eg lofa engu. Thad er alla vega eins fallegt herna og á Íslandi. Ísland er líka miklu fótógenískara heldur en Uppsalir sem sést kannski best á litlu úrvali af fallegum postkortum samanborid vid Ísland.

Vid erum bunir ad kynnast einum nagranna. Thad er eldri stelpa sem eg man ekki hvad heitir en hun a tvo litla og saeta hunda. Höfum tekid eftir thvi hvad thad er mikid af hundafólki á „campusnum“ okkar. Getur verid vegna thess ad Lille Sunnersta er i raun naer SVA haskolanum sem er einhvers konar landbunadarhaskoli thar sem m.a. er bodid upp a nam i dyralaekningum. Spurning hvort ad menn fai aukaeinigar fyrir ad taka ad ser hunda.

Nuna er timinn ad renna ut. Styttist vonandi i ad vid faum netid. Tha hendi eg lika inn einhverjum myndum.

hej då,
Jón Emil

Skrifað af Jóni Emil -