« Home | Meiri rannsóknir » | Rannsóknir á norðurljósum » | Biophysics? » | Flipp » | :-) » | Jóhanna » | Sjúklega fyndið » | Sól » | Comeback hjá hestunum » | Hellisheiðar andskotinn » 

föstudagur, mars 21, 2008 

Páskasunnudagur

er fyrsta sunnudaginn eftir að fullt tungl birtist á himninum þegar jafndægur á vori er liðinn. Vorjafndægur eru sagðar vera 21. mars og í dag er fullt tungl.

Því er páskasunnudagur í fyrsta lagi 22. mars en í síðasta lagi 25. apríl.

Skrifað af Jóni Emil -