« Home | Sem himins þíns bragandi norðljósa log » | 41 Hours » | Dario » | Baugur Group » | Páskasunnudagur » | Meiri rannsóknir » | Rannsóknir á norðurljósum » | Biophysics? » | Flipp » | :-) » 

miðvikudagur, apríl 09, 2008 

Þá er það ákveðið

Princeton mun skipa ansi stóran sess í lífi mínu næstu, tjahh segjum fimm ár. Annars er gaman að segja frá því að ég var að gefa út bók á netinu. Síðan Blurb.com er ansi sniðug fyrir þá sem vilja "gefa út" bækur án þess að það kosti þá einhverjar skrilljónir. Þá sem langar í eintak ættu að geta klikkað á myndina hér fyrir neðan.

Vil jafnframt óska Dóróteu til hamingju með afmælið á þessum hundraðasta degi ársins. Síðan er kannski vert að nefna það að færsla þessi er sú þrjúhundraðasta á bloggsíðunni.

Áfram Chelsea!Jón Emil Guðmundsson

Skrifað af Jóni Emil -