« Home | What are the odds? » | Heilda eða hörfa? » | -3 + vindur = -10 » | Sjálfur trúi ég á Herbalife » | Myndir af árshátíð eru hérna http://www.hi.is/~jeg... » | Myndir » | "En allir aðrir mega það!" » | Et tu, Guðjón? » | Afsakið Hlé » | Gærdagurinn var afar vel heppnaður. Sérstaklega þó... » 

þriðjudagur, mars 28, 2006 

Ef þú flettir upp orðinu áræðni

í orðabókinni sérðu mynd af litlum dreng með lambúshettu. Þessi drengur gengur í öll húsin í hverfinu mínu einu sinni á viku og biður um flöskur. Þegar hann er spurður hvort að hann sé að safna fyrir eitthver íþróttafélag svarar hann: "Nei, ég er að safna mér svo ég geti farið til útlanda."

Skrifað af Jóni Emil -