« Home | Rabbarbara-Barbara Ara bar Ara araba bara rabbarbara » | Skoraðirðu þrjú sjálfsmörk? » | Ef þú flettir upp orðinu áræðni » | What are the odds? » | Heilda eða hörfa? » | -3 + vindur = -10 » | Sjálfur trúi ég á Herbalife » | Myndir af árshátíð eru hérna http://www.hi.is/~jeg... » | Myndir » | "En allir aðrir mega það!" » 

sunnudagur, apríl 02, 2006 

Melló eins og selló

Undanfarna daga hefur mikið verið tekið af bólgueyðandi lyfi sem heitir íbúfen. Það er víst líka eitthvað verkjastillandi sem gæti útskýrt af hverju maður er svona melló. Það er dáldið erfitt að einbeita sér að lærdómnum þegar maður er melló. Áhyggjur af uppsöfnun verkefna minnka og þörfin fyrir gott tjill eykst. Því eyðir maður góðum hluta helgarinnar í að horfa á Simpson og annað afþreyingarefni. Það er líka gaman að hlusta á tónlist þegar maður er melló, sérstaklega nýja diskinn með Yeah Yeah Yeahs. Hann er svalur eins og hvalur.

Skrifað af Jóni Emil -