« Home | Hej hej » | Kominn tími á » | Flokk jú » | Það er ótrúlegt... » | Ja, må han leva!Ja, må han leva!Ja, må han leva ut... » | Sniglaskógur » | Lítið af viti... » | Lille Sunnersta » | Hej » | Úbbsala dúbbsala » 

föstudagur, september 21, 2007 

Þessa dagana

eru alls konar fallegir litir að birtast. Um daginn sáum við dádýr, ég hljóp inn og sótti myndavélina og reyndi að ná myndum af þeim en því miður tókst það ekki. Mér hafði ekki dottið í hug að þau hefðu svona mikinn stökkkraft. Fyrisáin og dómkirkjan er tilvalið myndefni. Hérna er ein sem ég tók á öðrum degi mínum hérna í Uppsölum.

Skrifað af Jóni Emil -