« Home | Kötturinn fer sínar eigin leiðir, » | Kæri Sáli, Mér hefur liðið mjög skringilega undan... » | Fótboltameiðsl » | Gula byltingin » | Ya think ya know him » | TÜPP TENN » | atsjú » | námskvíði » | I can't take my eyes of a you » | Þrautaganga » 

föstudagur, desember 02, 2005 

draslum braslum

Þar sem ég gæti varla verið í ófrumlegra stuði í kvöld þá datt mér í hug að stela þessari mynd og setja hana á bloggsíðuna mína. Á myndinni á að vera hægt að sjá 75 hljómsveitir. Hvað sjáið þið margar?

Skrifað af Jóni Emil -