« Home | námskvíði » | I can't take my eyes of a you » | Þrautaganga » | "Góði bíttu í bloggið á þér" » | LON og DON áttu barn » | Spoken with a high pitched cheery voice » | "Var það ekki næs?" » | "I was cool?" "Naw man you were cooler than cool." » | "Heldurðu að við tökum mark á hnakka eins og þér?" » | Um allt og ekkert, aðallega ekkert » 

fimmtudagur, nóvember 10, 2005 

atsjú

Veikindi, eitt það leiðinlegasta sem ég veit. Aðeins einn kostur. Afsökun til að sleppa að gera það sem maður á/þarf að gera. Í staðinn getur maður pantað pizzur og horft á sjónvarpið. Nákvæmlega það sem ég gerði í dag.

Einn af uppáhalds sjónvarpsþáttunum mínum eru þættirnir Scrubs með Zach Braff (Garden State). Það var einmitt ástæðan fyrir því að ég keypti seríu tvö af þáttunum þegar ég var í London fyrir skömmu. Það sem mér líkar best við þættina, fyrir utan það að þeir eru drepfyndnir, er sú staðreynd að þættirnir hafa boðskap. Og þessi boðskapur held ég að eigi mjög vel við hjá ungu fólki.

Ég er að pæla í að bera fram spurningu. Ekki það að ég búist neitt sérstaklega við svari. Spurningin er eiginlega bara brandari. En allavega, hver á seinni línuna?

Hún: "You know, I'm getting a little tired of thesexual innuendo."
Hann: "In your endo."

Skrifað af Jóni Emil -