« Home | Mig hlakkar til » | Flippidíflippfloppflapp » | Níhá Sanya! » | "Da stehen lauter Schildkröten aufeinander" » | Höndin » | draslum braslum » | Kötturinn fer sínar eigin leiðir, » | Kæri Sáli,Mér hefur liðið mjög skringilega undanfa... » | Fótboltameiðsl » | Gula byltingin » 

fimmtudagur, desember 15, 2005 

"Ég er ógeðslega skotinn í þér"

voru orðin sem fengu mig til að veltast um af hlátri. Ekki misskilja mig. Í stöðu sem þessari, þar sem öll augu beinast að manni og því sem maður segir, myndi ég ekki standa mig betur. Í mínu tilviki væri "ég er ógeðslega skotinn í þér" örugglega bara vel sloppið. En þrátt fyrir það get ég ekki stillt mig um að hlæja aðeins af því hvað íslenski Baskjelorinn er hræðilega hallærislegur. Þættirnir virðast samt hafa verið hin ágætasta skemmtun eða það segja þeir sem hafa verið að fylgjast með. Annars óska ég bara henni og honum alls hins besta.

Skrifað af Jóni Emil -