« Home | Flippidíflippfloppflapp » | Níhá Sanya! » | "Da stehen lauter Schildkröten aufeinander" » | Höndin » | draslum braslum » | Kötturinn fer sínar eigin leiðir, » | Kæri Sáli, Mér hefur liðið mjög skringilega undan... » | Fótboltameiðsl » | Gula byltingin » | Ya think ya know him » 

miðvikudagur, desember 14, 2005 

Mig hlakkar til

að geta slappað almennilega af þegar prófin eru búin. Unni Birnu hlakkar líka til að komast heim til Íslands. Og Sigmar Guðmundsson (þf.) úr Kastljósinu, sem er eitthvað að höstla dökkhærðu gelluna úr Ópinu, hlakkar líka til. (Getur maðurinn ekki verið með nafn sem er öðruvísi í þf. en nf!) Ég er nú bara að minnast á þetta því að Sigmar afvegaleiddi hana Unni Birnu okkar þegar hann spurði: "Og hvað hlakkar þig svo mest til að gera nú á næstu dögum?" Svaraði hún þá: Mig hlakkar mest að komast til Íslands..."

Annars er ég bara að drukkan í algebru.

Getur verið að þið fáið "meldingu" um notendanafn og lykilorð þegar þið farið inn á síðuna. Eða er þetta bara eitthvað rugl í netvafranum mínum?

Kveðja, Jón Emill

Skrifað af Jóni Emil -