« Home | Hrafl » | óformlegt spjall um náttúruna » | náttmör » | "jeg er sku fanden gale mig ekki neinn islandsmann... » | Gærdagurinn » | Gagnrýnandi gagnrýndur » | Zum Wohe » | Myndir » | Væntingar » | Fatlajól » 

laugardagur, janúar 21, 2006 

Breytingar

Jæja, ég er að reyna að breyta aðeins til á þessari bloggsíðu. Vonandi á fólki eftir að finnast þægilegra að skoða síðuna. Ég vil þakka Bessa og Búnta kærlega fyrir hjálpina :)

Í gær fóru Stiglar, Vírar og Guðfræðinemar í Orkuveitu Reykjavíkur. Síðan tókum við strætó niður á Hressó og studdum hann Svenna en hann er á framboðslista Vöku. Kvöldið endaði síðan á nokkuð skemmtilegan hátt. Myndirnar frá kvöldinu eru hérna.

Spurning hvort að maður geri ekki einhvern topp tíu lista á morgun.

Skrifað af Jóni Emil -