« Home | "Með skemmtilegri böllum" » | Ég tralla líka fyrir mig » | "All the girls want to get carnal with me because ... » | Kipp í flipp » | Breytingar » | Hrafl » | óformlegt spjall um náttúruna » | náttmör » | "jeg er sku fanden gale mig ekki neinn islandsmann... » | Gærdagurinn » 

miðvikudagur, febrúar 01, 2006 

Foreldrafélög

Veturinn sem að 85 árgangurinn byrjaði í MR fékk einhver mamma eða pabbi hugmynd um að gott væri að stofna félag foreldra, svokallað foreldrafélag. Skólayfirvöldum og nemendum fannst það frekar skrýtið þar sem að nemendur skólans væru nú orðnir ansi stálpaðir og jafnvel sjálfráða. Nú byrjar 85 árgangurinn í Háskólanum og viti menn, einhver finnur sig knúinn til að stinga upp á stofnun félags foreldra. Spurning hvort að einhver nýútskrifaður MR-ingur sé ofverndaður?

Ofverndun getur örugglega verið þægileg á tímum en líka dáldið pirrandi. Ég tók eftir því að mamma væri aðeins að slaka á í umhyggjuseminni þegar hún gaf mér euroshopper tannkrem.

Skrifað af Jóni Emil -