« Home | SPACE RACE » | Kisur » | Það er vont... » | Foreldrafélög » | "Með skemmtilegri böllum" » | Ég tralla líka fyrir mig » | "All the girls want to get carnal with me because ... » | Kipp í flipp » | Breytingar » | Hrafl » 

mánudagur, febrúar 13, 2006 

Stundum finnst manni eins og það sé ekkert sérstaklega mikið að gera en samt hefur maður engan tíma fyrir annað en nákvæmlega það sem maður er að gera. Þannig hefur það verið undanfarna daga, heimadæmi, verkbók, æfingar. Lítið annað hefur komist að. Það fer samt vonandi að breytast eitthvað svo ég geti skrifað eitthvað skemmtilegt inni á þessa síðu.

skemmtileg mynd

Skrifað af Jóni Emil -